Draumahús þeirra sem þrá að búa á þremur hæðum

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Hvern dreymir ekki um að eignast vel skipulagt 224 fm einbýlishús á þremur hæðum? Ef þú ert einn af þeim þá stendur eitt slíkt við Efstasund í Reykjavík.

Húsið er vel skipulagt og hefur fengið ríkulega ást og umhyggju í gegnum tíðina. Það var byggt 1954 og hefur síðan þá tekið nokkrum breytingum, sérstaklega síðustu 15 árin. Það hefur til dæmis verið byggt við húsið og það stækkað. 2005 var byggður bílskúr við húsið en síðan hefur verið skipt um klæðningu á húsinu að utan. 

Búið er að endurnýja innréttingar og svo er allt málað í hólf og gólf með fallegum litum sem keyra upp notalegheit og góða stemningu. Í eldhúsinu eru innréttingar úr eik. Þar er pláss fyrir stóran ísskáp og gott borðpláss. Í eldhúsinu er risastór eldavél með háfi yfir. 

Í húsinu er búið að gera upp baðherbergi á nútímalegan og smekklegan máta. Eins og sést á myndunum er heildarmyndin góð og ekkert sem truflar fegurðarskynið. 

Af fasteignavef mbl.is: Efstasund 90

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is