Eitt notalegasta húsið í Hafnarfirði með ævintýragarði

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Sléttahraun í Hafnarfirði hefur fjölskylda búið sér til fallega umgjörð. Húsið sjálft var byggt 1960 og er 243 fm að stærð. Það sem er skemmtilegt við þetta heimili er hvað það er lifandi og fortíðinni er gerð góð skil án tilgerðar. Stíllinn er mildur og hlý og umvefjandi.

Í stofunni er til dæmis leðursófasett frá áttunda ártugnum sem sómir sér vel við gluggatjöld sem saumuð voru á svipuðum tíma. Yfir borðinu er hinsvegar koparlitað ljós sem fæst í Epal. Fortíð og nútíð mætast.

Í borðstofunni er að finna stóla eftir Kjarval sem eru úr eik en þar er líka vantað og fallegt gegnheilt borðstofuborð. 

Áhugaverð listaverk prýða veggina og stemningin á heimilinu er notaleg. Punkturinn yfir i-ið er svo þessi stóri og myndarlegi garður sem umlykur húsið. Í honum er hægt að færa tilveruna upp um nokkur þrep. Hver þráir það ekki? 

Af fasteignavef mbl.is: Sléttahraun 14

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál