365 fm einbýli selt á 300 milljónir

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is

Við Skildinganes 34 í Reykjavík er að finna 365 fm einbýli sem var byggt 1965. Húsið stendur á einstökum stað við sjóinn. Fyrir utan stofugluggann er að finna Atlantshafi sjálft í allri sinni dýrð ásamt útsýni út á Snæfellsjökul ef vel viðrar. 

Húsið var auglýst til sölu í lok október og var selt tæplega mánuði síðar á 300 milljónir. Unnur María S. Ingólfsdóttir og Thomas J. Stankiewicz von Ernst keyptu húsið af Önnu Sigríði Haraldsdóttur. Unnur María í fiðluleikari og Thomas er arkitekt.

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun.is
mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál