Eiríkur og Guðlaug Ýr hyggjast flytja

Eiríkur Ársælsson og Guðlaug Ýr Þórsdóttir hafa sett sína fallegu …
Eiríkur Ársælsson og Guðlaug Ýr Þórsdóttir hafa sett sína fallegu íbúð á sölu. Ljósmynd/Samsett

Við Öldugötu 11 í Reykjavík er að finna 124 fm íbúð á efstu hæð í fallegu húsi sem byggt var 1929 fyrir Guðna A. Jónsson úrsmíðameistara. Guðlaug Ýr Þórsdóttir pilateskennari og sjálf­bærn­isér­fræðing­ur hjá Reit­un og Eiríkur Ársælsson sérfræðingur hjá Stefni eiga þessa fallegu íbúð en hyggjast nú flytja. 

Íbúðin er smekklega innréttuð og býr yfir töfrum gamals tíma.

Meðfram loftum og gólfum er að finna fallega skrautlista sem fara vel við glugga og gólf. Í eldhúsinu er hvít sprautulökkuð innrétting með fallegum flísum úr Flísabúðinni en þær eru með marokkósku munstri. 

Af fasteignavef mbl.is: Öldugata 11

Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Ljósmynd/Fasteignaljósmyndun
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 2.185 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál