Guðrún Eva seldi húsið á 95 milljónir

Rithöfundurinn Guðrún Eva Mínervudóttir.
Rithöfundurinn Guðrún Eva Mínervudóttir.

Rithöfundurinn Guðrún Eva Mínvervudóttir setti einbýlishús sitt í Hveragerði á sölu í haust. Húsið er ekki hefðbundið á neinn hátt því meðfylgjandi eru tvö gestahús, eldkynnt sána og heitur pottur. Einbýlishúsið sjálft er 130 fm að stærð og eru húsin á lóðinni alls 218 fm að stærð. 

Guðrún Eva seldi húsið á 95 milljónir. Það voru Óskar Þormarsson tónlistarmaður og Emma Ásmundsdóttir mannfræðingur og jógakennari sem keyptu húsið og fengu það afhent 4. febrúar síðastliðinn. 

Smartland óskar þeim til hamingju með nýja húsið! 

mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál