Hafsteinn og Karitas selja glæsihús sitt

Ljósmynd/Aldís Páls

Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir í HAF STUDIO hafa sett glæsilegt heimili sitt á sölu. Um er að ræða 199 fm hús sem byggt var 1916 af Einari Arnórssyni ráðherra. Í gegnum tíðina hafa þekktir einstaklingar búið í húsinu en þess má geta að Halldór Laxness bjó þar á árunum 1930-1939 en á þeim árum skrifaði hann Heimsljós, Sölku Völku og Sjálfstætt fólk. 

Húsið er á tveimur hæðum, bjart með stórum og góðum gluggum sem hleypa mikilli birtu inn. Í húsinu eru skrautlistar og rósettur en til þess að gera stílinn nútímalegri er kalkmálning í mörgum veggjum sem gefur heimilinu hrífandi blæ.

Hjónin hönnuðu allar innréttingar í húsið og notuðu sitt eigið hugvit, HAF STUDIO-frontana á innréttingarnar. Frontarnir passa á innréttingar frá IKEA og hafa notið vinsælda. Í eldhúsinu er svo mikill marmari sem rammar inn og fegrar. 

Af fasteignavef mbl.is: Laufásvegur 25

Ljósmynd/Adela Auriga
Ljósmynd/Adela Auriga
Ljósmynd/Adela Auriga
Ljósmynd/Adela Auriga
Ljósmynd/Adela Auriga
Ljósmynd/Adela Auriga
Ljósmynd/Adela Auriga
Ljósmynd/Adela Auriga
Ljósmynd/Adela Auriga
Ljósmynd/Adela Auriga
Ljósmynd/Adela Auriga
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál