Prófuðu kremin sem má smyrja á brauð

Kristín Samúelsdóttir, Elínrós Líndal og Þórunn Sif.
Kristín Samúelsdóttir, Elínrós Líndal og Þórunn Sif. mbl.is/Árni Sæberg

Franska snyrtivörumerkið Clarins kynnti á dögunum nýja línu sem ber nafnið My Clarins. Vörurnar eru hreinar, einfaldar og vegan vænar, svo hreinar að ef þær myndu bragðast vel myndum við líklega smyrja þeim á brauð! Af því tilefni var boðið í hádegisverð á Vox Home þar sem góssið var prófað á meðan gestir gæddu sér á léttum réttum. 

Myn Clarins er ætlað fyrir yngri kynslóðina en í línunni eru níu vörutegundir sem henta fyrir allar húðtýpur. Í línunni má finna þrjú Re-boost-krem, Re-charge-næturmaska, Re-fresh-rakasprey, Re-move-hreinsimjólk, Re-move-hreinsigel, Pore-less pore and mattifying-skrúbb og Clear-out sem hreinsar upp bólur og önnur óþægindi.

Fylgdu Smartlandi á Instagram - þar getur þú séð hvað er að gerast bak við tjöldin! 

View this post on Instagram

Þessar stóðu partívaktina í vikunni og fengu að vita allt um My Clarins #beauty #clarins #myclarins

A post shared by Smartland (@smartlandmortumariu) on Feb 22, 2019 at 2:04am PST



Jóna Kristín Birgisdóttir og Arnhildur Anna Árnadóttir.
Jóna Kristín Birgisdóttir og Arnhildur Anna Árnadóttir. mbl.is/Árni Sæberg
Helga Kristjánsdóttir og Steingerður Steinarsdóttir.
Helga Kristjánsdóttir og Steingerður Steinarsdóttir. mbl.is/Árni Sæberg
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál