Fullt út úr dyrum hjá Theodóru Mjöll

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Katrín Sigríður, Þrúður Guðmundsdóttir og Theodóra Mjöll.
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, Katrín Sigríður, Þrúður Guðmundsdóttir og Theodóra Mjöll. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir

Hárgreiðslumeistarinn Theodóra Mjöll fagnaði útkomu bókar sinnar Hárbókin á Kolabrautinni í Hörpu í gær. Um er að ræða hennar aðra bók sem fjallar um hár en hún starfar á hárgreiðslustofunni Barbar­ellu Coif­fe­ur. Theodóra er ekki bara hárgreiðslukona því hún er líka vöruhönnuður. 

Útgáfuboðið var upp á tíu en boðið var upp á huggulegar veitingar og svo var sérstakur sjampóbar frá Davines þar sem gestirnir gátu blandað sín eigin sjampó. 

Theodóra prýddi forsíðu Smarlandsblaðsins á dögunum:

„Ég finn þessa sköp­un­arþörf eins og litl­ar nál­ar sem stinga mig stöðugt að inn­an og þurfa að kom­ast út. Eins fannst mér svo frels­andi að geta menntað mig með því að búa til eitt­hvað í hönd­un­um. Þar sem flest­ir í kring­um mig hafa menntað sig í heil­brigðis­vís­ind­um fannst mér áhuga­vert að geta lært eitt­hvað sem mér fannst skemmti­legt og skap­andi. Ég upp­götvaði að það mætti hafa gam­an og læra á því sviði. En ég fékk þá til­finn­ingu þegar ég var búin að mennta mig tengt hár­greiðslunni að það væri eitt­hvað við það fag sem væri heft­andi fyr­ir mig. Mig langaði að halda áfram að þróa mig sem hönnuð og fann þá vöru­hönn­un­ar­námið hjá Lista­há­skól­an­um.“

Davines var með sérstakan bar í útgáfuhófinu þar sem gestir …
Davines var með sérstakan bar í útgáfuhófinu þar sem gestir gátu blandað sín eigin sjampó. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Laufey Kristjánsdóttir og Þrúður Guðmundsdóttir.
Laufey Kristjánsdóttir og Þrúður Guðmundsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Anna Guðrún Gunnarsdóttir, Vigdís Jack, Karólína Jack og Óliver Jack.
Anna Guðrún Gunnarsdóttir, Vigdís Jack, Karólína Jack og Óliver Jack. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Elín, Guðrún og Jakobína Jónsdætur.
Elín, Guðrún og Jakobína Jónsdætur. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Guðrún Jack og Þóranna Friðgeirsdóttir
Guðrún Jack og Þóranna Friðgeirsdóttir mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Auður Embla Welding og Theodóra Mjöll.
Auður Embla Welding og Theodóra Mjöll. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Baldur Rafn Gylfason, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Ingunn Sigurpálsdóttir.
Baldur Rafn Gylfason, Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir og Ingunn Sigurpálsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Valgerður Haraldsdóttir, Æsa Bjarnadóttir og Arnar Gunnarsson.
Valgerður Haraldsdóttir, Æsa Bjarnadóttir og Arnar Gunnarsson. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Hafdís Sigurðardóttir, Sara Pálmadóttir , Begga Kummer og Berglind Veigarsdóttir.
Hafdís Sigurðardóttir, Sara Pálmadóttir , Begga Kummer og Berglind Veigarsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Theodóra Mjöll og Kolbrún Pálína Helgadóttir.
Theodóra Mjöll og Kolbrún Pálína Helgadóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
Elsa Waage. Kolbrún Anna Vignisdóttir og Berglind Veigarsdóttir.
Elsa Waage. Kolbrún Anna Vignisdóttir og Berglind Veigarsdóttir. mbl.is/Elsa Katrín Ólafsdóttir
mbl.is