Létu sig ekki vanta á franska kvikmyndahátíð

Guðlaug Jakobsdóttir, Hilmar Oddsson og Hrönn Sveinsdóttir.
Guðlaug Jakobsdóttir, Hilmar Oddsson og Hrönn Sveinsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon

Franska kvikmyndahátíðin var sett í Reykjavík í gær með því að sýna myndina Fagra veröld, eða La Belle Époque eins og hún heitir á frummálinu. 

Fagra veröld er ný mynd Nicolas Bedos og er með leikurunum Fanny Ardant, Daniel Auteuil, Doria Tillier og Guillaume Canet.

Viðburðurinn fór fram í Bíó Paradís og var vel mætt. 

Snæbjörn Brynjarsson og Ragnheiður Sigurðardóttir Bjarnason.
Snæbjörn Brynjarsson og Ragnheiður Sigurðardóttir Bjarnason. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is/Kristinn Magnússon
Erling Jóhannesson, Sigríður Heimisdóttir og Ingibjörg Þórisdóttir.
Erling Jóhannesson, Sigríður Heimisdóttir og Ingibjörg Þórisdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is