Lilja og Stefán Eiríksson í blússandi stuði

Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra og Stefán Eiríksson útvarpsstjóri.
Lilja Alfreðsdóttir menntamálaráðherra og Stefán Eiríksson útvarpsstjóri. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Stefán Eiríksson, nýr útvarpsstjóri, var að sjálfsögðu mættur þegar úrslit í Söngvakeppninni fóru fram. Hann er mikill Eurovision-aðdáandi og því algerlega á heimavelli. Lilju Alfreðsdóttur menntamálaráðherra leiddist heldur ekki og var hún búin að klæða sig í glitrandi svartan kjól í tilefni kvöldsins. 

Daði og Gagnamagnið sigruðu í gærkvöldi en hörð barátta var á milli þeirra og rokkhljómsveitarinnar Dimmu. 

Stefán og Lilja voru þó ekki eina fólkið sem var í essinu sínu í gærkvöldi heldur skein gleðin úr augum flestra eins og sjá má á myndunum.

Klemens, Felix Bergsson, Sigríður Beinteinsdóttir, Gunnar Helgason og Grétar Örvarsson.
Klemens, Felix Bergsson, Sigríður Beinteinsdóttir, Gunnar Helgason og Grétar Örvarsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Stefán Jakobsson og Björg Magnúsdóttir.
Stefán Jakobsson og Björg Magnúsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Daði Freyr og Rúnar Freyr.
Daði Freyr og Rúnar Freyr. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Daði Freyr Pétursson og Lilja Alfreðsdóttir.
Daði Freyr Pétursson og Lilja Alfreðsdóttir. mbl.is/Eggert Jóhannesson
Daði Freyr Pétursson og Stefán Jakobsson.
Daði Freyr Pétursson og Stefán Jakobsson. mbl.is/Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál