Fékk gæsahúð yfir fegurðinni í Sky Lagoon

Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, Margrét Ríkharðsdóttir, Nanna Kristín Tryggavdóttir, Helga Ólafsdóttir, …
Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir, Margrét Ríkharðsdóttir, Nanna Kristín Tryggavdóttir, Helga Ólafsdóttir, Katrín Atladóttir og Eydís Arna Líndal. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson

Það var einstök stemning í Sky Lagoon þegar söngkonan Bríet hélt glæsilega tónleika til styrkar átakinu Gefðu fimmu. Helga Ólafsdóttir framkvæmdastjóri 1881 velgjörðarfélags, sem stendur að átakinu, var í skýjunum með kvöldið. 

„Stemningin var mögnuð. Sjónarspil sólsetursins speglaðist í Sky Lagoon og tók á móti tónleikagestur. Margeir hitaði upp og tónleikagestir nutu dekursins sem Sky Lagoon býður upp á ásamt svalandi drykkjum.

Þegar Bríet steig á svið var farið að rökkva sem skapaði notalega stemningu. Bríet söng hvern hittarann á fætur öðrum með sinni einstöku einlægni við undirspil Rubin Pollock og Þorleifs Gauks. Ég fékk gæsahúð og það er ekki hægt að hugsa sér flottari tónleikastað á Íslandi,“ segir Helga og bætir við: 

„Við sem stöndum að 1881 vel­gjörðarfé­lagi erum í skýjunum með viðbrögðin. Við viljum þakka öllum þeim sem lögðu söfnuninni lið ásamt þeim sem stóðu að þessum einstaka viðburði með okkur,“ segir hún. 

Bryndís Hera Gísladóttir og Ásgeir Kolbeinsson.
Bryndís Hera Gísladóttir og Ásgeir Kolbeinsson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Katrín Björk Þorvaldsdóttir, Bergljót Þorsteinsdóttir, Sigríður Halldórsdóttir og Svava Björg …
Katrín Björk Þorvaldsdóttir, Bergljót Þorsteinsdóttir, Sigríður Halldórsdóttir og Svava Björg Harðardóttir. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Þórunn Eylands Harðardóttir og Atli Tómasson.
Þórunn Eylands Harðardóttir og Atli Tómasson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Ásdís og Róshildur.
Ásdís og Róshildur. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Gunnar Leifsson og Ásta Kristjánsdóttir.
Gunnar Leifsson og Ásta Kristjánsdóttir. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Jóhann Óli Gunnbjörnsson og Íris Ósk Hafsteinsdóttir.
Jóhann Óli Gunnbjörnsson og Íris Ósk Hafsteinsdóttir. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Árni Friðleifsson og Hjördís Ýr Johnson.
Árni Friðleifsson og Hjördís Ýr Johnson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Plötnusnúðurinn Margeir skemmti gestunum.
Plötnusnúðurinn Margeir skemmti gestunum. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Bríet skemmti gestunum.
Bríet skemmti gestunum. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Bríet.
Bríet. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Gyða Kristjánsdóttir og Guðrún Erla Hilmarsdóttir.
Gyða Kristjánsdóttir og Guðrún Erla Hilmarsdóttir. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Bríet í öllu sínu veldi.
Bríet í öllu sínu veldi. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is