Pabbi forseti lét sig ekki vanta í teitið hjá Rut

Rut Guðnadóttir og Guðni Th. Jóhannesson.
Rut Guðnadóttir og Guðni Th. Jóhannesson. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson

Rithöfundurinn Rut Guðnadóttir var að gefa út splunkunýja bók, Drekar, drama og meira í þeim dúr. Í tilefni af útgáfunni hélt hún glæsilegt boð. Fjölskylda og vinir fögnuðu með Rut en þar á meðal var faðir hennar, Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands. 

Rut skrifar ekki bara bækur því hún vinnur við að kenna menntaskólanemum íslensku, hún elskar hryllingsmyndir og ketilbjöllur. Hún kann ekki að tjalda, verður reið þegar hún spilar tölvuleiki og er alltaf kalt á tánum. 

Drekar, drama og meira í þeim dúr fjallar um Millu, Rakel og Lilju og þeirra viðburðaríka líf. Þeirra helstu vandamál eru að eiga foreldra og hvernig eigi að díla við það í öllum ævintýrunum sem þær eru að fást við. 

mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Urður og Freyja Björk.
Urður og Freyja Björk. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Halldór, Sólveig og Glóey.
Halldór, Sólveig og Glóey. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Jóhanna Þ. Björnsdóttir og Unnur Berglind.
Jóhanna Þ. Björnsdóttir og Unnur Berglind. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Rut las upp úr bók sinni.
Rut las upp úr bók sinni. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Elías og Ellý.
Elías og Ellý. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Rut Guðnadóttir og Urður.
Rut Guðnadóttir og Urður. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Íris og Emil.
Íris og Emil. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Elín, Einar, Eva, Rut og Orri.
Elín, Einar, Eva, Rut og Orri. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Sólveig, Sylvía og Hörður.
Sólveig, Sylvía og Hörður. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Eva og Einar.
Eva og Einar. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
Haraldur og Dóra.
Haraldur og Dóra. mbl.is/Ágúst Óliver Erlingsson
mbl.is