Íslensk ofurpör létu sig ekki vanta

Samsett mynd

Það var lif og fjör í Egilshöll í gærkvöldi þegar kvikmyndin um Elvis var frumsýnd. Myndin fjallar um ævi og feril Elvis Presley sem fór úr því að vera ungur og óþekktur söngvari yfir í að verða rokkstjarnan sem breytti heiminum. Bæði með söng sínum og hegðun á sviðinu. Beðið hefur verið eftir myndinni með mikilli eftirvæntingu en Elvis sló rækilega í gegn á kvikmyndahátíðinni í Cannes í maí en þar hlaut hún 12 mínútna lófatak að sýningu lokinni. Það er enginn annar en Baz Luhrman, sem gerði myndirnar The Great Gatsby, Moulin Rouge! og Romeo + Juliet, sem leikstýrir myndinni og skín handbragð hans bersýnilega í gegn.

Íslenskar stjörnur létu sig ekki vanta á frumsýningu myndarinnar en þar á meðal var Manuela Ósk Harðardóttir, Ásgeir Kolbeinsson og bíókóngurinn sjálfur Árni Samúelsson lét sig alls ekki vanta. 




Magnea Snorradóttir og Alfreð Árnason.
Magnea Snorradóttir og Alfreð Árnason. Ljósmynd/Mummi Lú
Arnar Freyr og Ágúst Orri.
Arnar Freyr og Ágúst Orri. Ljósmynd/Mummi Lú
Danni Deluxe.
Danni Deluxe. Ljósmynd/Mummi Lú
Ljósmynd/Mummi Lú
Árni Samúelsson og Guðný Ásberg.
Árni Samúelsson og Guðný Ásberg. Ljósmynd/Mummi Lú
Tommi Steindórs mætti með vini sínum.
Tommi Steindórs mætti með vini sínum. Ljósmynd/Mummi Lú
Jóhannes Karl mætti með vini sínum.
Jóhannes Karl mætti með vini sínum. Ljósmynd/Mummi Lú
Manúela Ósk og Eiður.
Manúela Ósk og Eiður. Ljósmynd/Mummi Lú
Stefán Helgi í hlutverki Elvis.
Stefán Helgi í hlutverki Elvis. Ljósmynd/Mummi Lú
Hafsteinn Sæmundsson og Guðný Björg.
Hafsteinn Sæmundsson og Guðný Björg. Ljósmynd/Mummi Lú
Hera Gísladóttir og Ásgeir Kolbeinsson.
Hera Gísladóttir og Ásgeir Kolbeinsson. Ljósmynd/Mummi Lú
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál