Inga Lind, Ingibjörg og Magnús Geir í spariskapinu

Inga Lind Karlsdóttir, Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir og Magnús Geir Þórðarson.
Inga Lind Karlsdóttir, Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir og Magnús Geir Þórðarson. mbl.is/Kristinn Magnússon

Inga Lind Karlsdóttir framleiðandi og eigandi Skot Productions lét sig ekki vanta á frumsýningu Sem á himni í Þjóðleikhúsinu á dögunum. Það gerðu heldur ekki leikhússtjórinn Magnús Geir Þórðarson og eiginkona hans, Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir. 

Salka Sól Eyfjörð og Elmar Gilbertsson fara með aðalhlutverk í sýningunni sem fjallar um heimsfrægan hljómsveitarstjóra sem mætir óvænt í lítið þorp til þess að draga sig úr skarkala heimsins. Í framhaldinu er hann fenginn til að stýra kirkjukórnum. 

Sem á himni er leikstýrt af Unni Ösp Stefánsdóttur og Filippía I. Elísdóttir gerði búningana. 

Kolbrún Halldórsdóttir og Lilja Dögg Alfreðsdóttir.
Kolbrún Halldórsdóttir og Lilja Dögg Alfreðsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Héðinn Unnsteinsson og Björn Thors. Þess má geta að Björn …
Héðinn Unnsteinsson og Björn Thors. Þess má geta að Björn er eiginmaður Unnar Aspar sem leikstýrir verkinu. mbl.is/Kristinn Magnússon
Sigríður Erla Sigurðardóttir og Guðmundur Örn Arnarson.
Sigríður Erla Sigurðardóttir og Guðmundur Örn Arnarson. mbl.is/Kristinn Magnússon
Andrea Björk Karólsdóttir og Máni Huginsson.
Andrea Björk Karólsdóttir og Máni Huginsson. mbl.is/Kristinn Magnússon
Eggert Benedikt Guðmundsson og Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir.
Eggert Benedikt Guðmundsson og Ingibjörg Elsa Guðmundsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Kristín Óskarsdóttir, Lísa harðardóttir, Sröfn Sigurðardóttir og Erna Ósk Arnardóttir.
Kristín Óskarsdóttir, Lísa harðardóttir, Sröfn Sigurðardóttir og Erna Ósk Arnardóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
Pálmi Gestsson, Þórunn Sigurðardóttir, Stefán Baldursson og Sigurlaug Halldórsdóttir. Þess …
Pálmi Gestsson, Þórunn Sigurðardóttir, Stefán Baldursson og Sigurlaug Halldórsdóttir. Þess má geta að Þórunn og Stefán eru foreldrar leikstjóra sýningarinnar. mbl.is/Kristinn Magnússon
Margrét Erla Guðmundsdóttir og Drífa Harðardóttir létu sig ekki vanta. …
Margrét Erla Guðmundsdóttir og Drífa Harðardóttir létu sig ekki vanta. Þess má geta að Margrét er móðir Hinriks Ólafssonar sem fer með hlutverk í sýningunni og Drífa er eiginkona hans. mbl.is/Kristinn Magnússon
Feðginin Rut Guðnadóttir og Guðni Th. Jóhannesson mættu í leikhúsið. …
Feðginin Rut Guðnadóttir og Guðni Th. Jóhannesson mættu í leikhúsið. Magnús Geir Þórðarson og Ingibjörg Ösp Stefánsdóttir eru með þeim á myndinni. mbl.is/Kristinn Magnússon
Karl Ágúst Úlfsson og Álfheiður Karlsdóttir.
Karl Ágúst Úlfsson og Álfheiður Karlsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon
mbl.is
Guðrún Arnalds - Darshan
Guðrún Arnalds - Darshan
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Valdimar Þór Svavarsson
Valdimar Þór Svavarsson

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

Sigga Dögg kynfræðingur Betra kynlífs svarar spurningum lesenda.

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum lesenda