4 leiðir til að ná meiri árangri í lífinu

Auðmýkt, kærleikur og traust kemur með reynslunni.
Auðmýkt, kærleikur og traust kemur með reynslunni. Ljósmynd/Thinkstockphotos.

Þegar lífið er í föstum skorðum en ánægjulegt að finna leiðir til að auka afköst og ná meiri árangri í lífinu, dag frá degi.

Prófaðu að setja markmiðin til hliðar

Í dag lifum við á tímum markmiða. Okkur er sagt að við verðum að vita hvað við viljum og vinna stöðugt að því. Þegar við gerum það þá erum við í egóinu okkar. Að krefjast einhvers frá lífinu sem við þráum. 

Þannig getur leikari verið stöðugt að horfa á hlutverk í sjónvarpsþætti í staðinn fyrir einungis að gera eins vel og hann getur á hverum degi í leiklist og sjá hvert það leiðir hann. Kannski í kvikmynd?

Taktu einn dag í vinnunni þar sem þú setur allan ótta, markmið og óþægindi til hliðar og stattu í kærleikanum og traustinu. Sjáðu hvað kemur til þín og ef þér líkar niðurstaðan, taktu þá einn dag í viðbót og koll af kolli.

Prófaðu að koma eins fram við alla

Ef þú einsetur þér að koma vel fram við alla í kringum þig jafnt þá muntu sjá skemmtileg áhrif í lífinu þínu. Eins er mikilvægt að sneiða hjá neikvæðum og leiðinlegum samskiptum þennan tíma. 

Hafðu hugfast að oft er hægt að breyta heiminum með fallegum samskiptum við einungis fáa. Byrjaðu á þínu nánasta umhverfi, fjölskyldunni, og fjárfestu í því. Komdu hlýlega fram við afgreiðslufólkið í versluninni og alla sem verða á vegi þínum jafnt.

Þegar við erum að reyna að ná til of margra þá gleymum við oft þeim sem skipta okkur mestu máli. 

Ekki kvarta heldur dragðu lærdóm af reynslunni

Þegar við erum gröm og sár þá erum við að standa í vegi fyrir breytingum. Ef við hins vegar stöndum í ást og trausti og skoðum hvernig aðstæðurnar eða manneskjan er að kenna okkur þá erum við í valdi okkar. 

Þetta getur verið ótrúlega erfitt, þá sér í lagi ef þú ert að upplifa ástarsorg eða sársauka sem erfitt er að eiga við. Farðu í gegnum allar tilfinningarnar, en ekki stoppa lengi við í gremjunni.

Þegar þú ert komin(n) í gegnum mesta sársaukann muntu fá aðra sýn á aðstæður þínar og vonandi sjá þinn hlut betur. Þannig getur þú komist hjá því að lenda í svipuðum aðstæðum aftur. Þegar við sjáum ekki lærdóminn getum við þurft að fara oftar en einu sinni í gegnum hann til að læra. 

Sendu egóið þitt í burtu

Eitt af því sem aftrar okkur í breytingum er egóið okkar. Þegar við sendum egóið okkar í burtu úr aðstæðum og tökum inn kærleika, auðmýkt og traust þá breytast hlutirnir.

Þetta hafa þeir sagt sem hafa sem dæmi misst vinnuna sína. Oft og tíðum getur það verið áfall. Stundum er eins og allar dyr lokist og það sem þú heldur að hafi áður verið sjálfsagt virkar eins og hin mesta blessun. Sem dæmi að hafa vinnu. 

Ef þú þarft að taka tvö skref til baka í ferlinu, er enginn sem segir að eitt skref áfram eftir það verði ekki þitt stærsta gæfuspor. Stattu aftur í ljósinu og traustinu og treystu því að allt sem þú upplifir í lífinu er lærdómur, sérstaklega sniðinn að þér.

Gangi þér vel!

mbl.is

Jóna saumaði jólakjólinn sjálf

10:00 Jóna Kristín Birgisdóttir saumaði hátíðlegan ullarkjól í Hússtjórnarskólanum. Hún segir ekki nauðsynlegt að eiga allt það nýjasta og dýrasta eins og stundum lítur út á samfélagsmiðlum. Meira »

Hvað segir jólamyndin um þig?

05:45 Að „feika“ það þangað til maður „meikar“ það er gamalt orðatiltæki sem á svo sannarlega ekki við í ljósi nýlegrar umfjöllunar Vintage everyday. 43 ljósmyndir frá því á sjötta áratug síðustu aldar gefa vísbendingu um að glöggir mannþekkjarar og komandi kynslóðir munu geta lesið í allt sem við erum með í gangi um þessar mundir. Meira »

Þarf að grátbiðja konuna um kynlíf

Í gær, 21:00 „Eiginkona mín sýnir enga ástúð, ég er enn með mikla kynhvöt og þarf að grátbiðja hana um kynlíf. Við stundum bara kynlíf nokkrum sinnum á ári.“ Meira »

5 ástæður þess að hunsa vigtina yfir jólin

Í gær, 18:00 Það er freistandi að stíga reglulega á vigtina yfir jólin. Það nýtur þó enginn jólanna til botns ef hann ætlar að refsa sér fyrir að borða aðeins of mikið konfekt. Meira »

Er makinn að halda fram hjá fjárhagslega?

Í gær, 14:00 Fólk heldur ekki bara fram hjá með því að hoppa upp í rúm með einhverjum öðrum en maka sínum. Margir eiga það til að halda fram hjá fjárhagslega. Meira »

Misstu 105 kíló á ketó

í gær Það er auðveldara að grennast ef makinn er með manni í liði. Hjón sem byrjuðu á ketó-mataræðinu fyrir ári hafa misst yfir 100 kíló samanlagt. Meira »

Litur ársins 2019 afhjúpaður

í gær Ertu ekki til í að mála stofuna bleikrauða? Litur ársins 2019 er bæði skemmtilegur og hlýr og ákveðið svar við þeim tækniheimi sem við lifum í. Meira »

Gáfnafar skiptir öllu í samböndum

í fyrradag Ef um styttri sambönd eru að ræða kjósa karlmenn heimskari karlmenn ef þær eru fallegar. Til lengri tíma litið vilja bæði konur og karla jafngáfaða maka eða gáfaðri, þó ekki mun gáfaðri. Meira »

Ógnarstór limurinn til vandræða

í fyrradag „Ég er með ótrúlega stórt typpi,“ skrifar maður með óvenjulega stórt typpi og segir það ekkert til að gorta sig af.   Meira »

10 atriði sem gera það auðveldara að vakna

í fyrradag Hættu að ýta á blunda eða skríða aftur upp í rúm eftir fyrstu klósettferð dagsins. Ef fólk vill virkilega vakna þá tapar það ekki á að fara eftir nokkrum skotheldum ráðum. Meira »

Glóðu eins og demantur um jólin

í fyrradag Náttúruleg, bronsuð förðun með áherslu á fallega og ljómandi húð sem hentar fullkomlega fyrir öll jólaboð í ár. Natalie Kristín Hamzehpour förðunarmeistari gefur góð ráð. Meira »

Google getur ekki lagað hjónabandið

15.12. „Google á ekki maka eða barn svo ekki er hægt að ganga að traustum upplýsingum þar. Það er mjög gefandi að deila með körlum hvað rannsóknir sýna skýrt hve miklu máli þeir skipta fyrir parsambandið og fyrir barnauppeldi. Það sem karlar vilja vita eru vísindalega sönnuð leyndarmál um samskipti kynjanna sérstaklega sett fram fyrir karlmenn,“ segir Ólafur Grétar. Meira »

Frábærar gjafir fyrir níska Jóakima

15.12. Það þekkja allir einn Jóakim, einstakling sem elskar að spara, safna peningum og jafnframt erfitt að gera til geðs. Vanda þarf því gjafavalið sérstaklega. Meira »

Fjölmenntu á Jacobsen Loftið

14.12. Nýrri skartgripalínu Orrifinn var fagnað á Jacobsen Loftinu í gær. Fólkið á bak við Orrifinn eru þau Helga Guðrún Friðriksdóttir og Orri Finnbogason. Halla Þórðardóttir mætti í boðið og framdi gjörning við tónverk eftir Daníel Ágúst Haraldsson. Meira »

Tapaði ég peningunum á Karolina Fund?

14.12. „Vorið 2017 „keypti ég“ tvær bækur á hópfjármögnun á Karolina Fund eða rúmlega 14.000 krónur og var lofað plakati með, penna og boð í útgáfuhóf. Bókin átti að koma út um haustið en hefur ekki ennþá komið út. Hvernig virkar svona, er hægt að fá endurgreitt eða eru þetta bara tapaðir peningar?“ Meira »

Melania litaði hárið ljóst fyrir jólin

14.12. Netverjar spurðu sig hvort forsetafrúin væri að safna í hárkollu fyrir eiginmann sinn en Donald Trump er þekktur fyrir óvenjuþykkan og -ljósan makka miðað við aldur. Meira »

Lærði að elska upp á nýtt á Tenerife

14.12. „Þetta ár er búið að vera lagskipt. Hófst með skilnaði, sagði upp á Rás 2, flutti til Tenerife þar sem margt gott hefur gerst. Einnig hafa komið hér erfiðir tímar og þá helst er ég var fluttur nær dauða en lífi á sjúkrahús. Ég fékk blæðandi magasár,“ segir Guðni Már. Meira »

Húsið sem Ármann færði yfir á konuna

14.12. Ármann Þorvaldsson skráði einbýlishús þeirra hjónanna, Dyngjuveg 2, á eiginkonu sína, Þórdísi Edwald árið 2011 eða 18. apríl það ár. Meira »

Var 100 kíló en keppir nú í fitness

14.12. Lilja Ingvadóttir var um 100 kg fyrir áratug þegar hún ákvað að taka sig taki. Í dag er hún á fullu að undirbúa fitnessmótið Iceland Open sem fram fer á laugardaginn. Meira »

Þurfti rútu fyrir kjólinn

13.12. Jennifer Lopez mætti í bleiku skrímsli á rauða dregilinn. Slóði kjólsins var svo stór að stjarnan gat ekki mætt á frumsýningu í hefðbundinni lúxusbifreið. Meira »

Bullandi stemming í ICE HOT-veislu

13.12. Listafólk kom saman og skemmti sér þegar opnunarhátíð norræna danstvíæringsins ICE HOT Nordic Dance Platform fór fram í Borgarleikhúsinu á miðvikudagskvöldið Meira »
Meira píla