Hvernig er kynlíf í sturtunni fyrir karla?

Það er nóg pláss í þessari sturtu.
Það er nóg pláss í þessari sturtu. Colourbox

Kynlíf í sturtunni getur verið einstaklega kynæsandi hugmynd og atriðin sem við sjáum í sjónvarpinu af lostafullum ástarlotum í sturtu eða baði kveikja hjá okkur hugmyndir. En það er þó ekki allt sem sýnist í Hollywood. Hér eru nokkur atriði sem karlar myndu aldrei segja konunum í lífi sínu frá hvað fer í gegnum huga þeirra meðan á sturtukynlífi stendur. 

  1. Hann hefur meiri áhyggjur af því að hálsbrjóta sig heldur en að þið fáið fullnægingu.
  2. Hann sér ekki neitt. Það er vatn og gufa úti um allt og hann sér þig ekki almennilega. 
  3. Hárið þitt er úti um allt. Það er á honum, veggjunum og öllu. 
  4. Þetta myndi örugglega ganga mun betur í stærri sturtu. Sturtur í sjónvarpinu eru alltaf á stærð við heilt svefnherbergi. Þar eru heldur engin sturtuhengi sem er hægt að flækjast í.
  5. Það er öðruvísi tilfinning að stunda kynlíf í sturtu. Það er allt sleipara í sturtu og honum líður eins og þið hafið notað hundraðfalt magn af sleipiefni.
  6. Það eru um það bil þrjár stellingar sem hægt er að vera í. Nema þið leggið handklæði á gólfið og stundið kynlíf þar. Það gæti líka verið árangursríkara. 
  7. Hann hefur aldrei verið svona lengi í sturtu áður. 
  8. Hann er að frjósa. Allt heita vatnið fer yfir þig á meðan hann er ekki undir bununni. 
  9. Hann hefur líklegast ekki þrifið vegginn sem þú ert upp við í marga mánuði. 
Það er hægt að vera í þremur stellingum í sturtunni.
Það er hægt að vera í þremur stellingum í sturtunni. Pexels
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál