Þórunn Antonía mætt aftur á Sæta svínið

Þórun Antonía mætti í sínu fínasta pússi á Sæta svínið …
Þórun Antonía mætti í sínu fínasta pússi á Sæta svínið í gær. Skjáskot/Instrgam

Tónlistarkonan Þórunn Antonía Magnúsdóttir er snúin aftur á vikuleg karókí-kvöld á Sæta svíninu ásamt DJ Dóru Júlíu. Þórunn hefur verið í fæðingarorlofi síðustu mánuði, en hún eignaðist soninn Arnald þann 1. ágúst síðastliðinn. 

Þórunn tilkynnti um endurkomu sína á samfélagsmiðlum ásamt mynd af sér í sínu fínasta pússi. Glöggur aðdáandi Þórunnar tók eftir því að klæddist sömu fötum og hún gerði á karíókí-kvöldi þann 7. september í fyrra. Karíókí-kvöld þeirra Þórunnar og Dóru Júlíu hafa verið einstaklega vinsæl síðasta árið og eru eflaust margir sem fagna endurkomu Þórunnar. 

mbl.is