Linda Ben og Ragnar giftu sig á Ítalíu

Ragnar Einarsson og Linda Benediktsdóttir eru orðin hjón.
Ragnar Einarsson og Linda Benediktsdóttir eru orðin hjón. Skjáskot/Instagram

Matarbloggarinn Linda Benediktsdóttir gekk að eiga Ragnar Einarsson á Ítalíu í gær. Linda birti fallegt myndband frá stóra deginum, en hún er einn vinsælasti matarbloggari landsins með 32 þúsund fylgjendur á Instagram. 

Linda og Ragnar hafa verið saman í 13 ár og sex ár eru síðan þau trúlofuðu sig. Fyrr á þessu ári ákváðu þau svo að láta verða af því að gifta sig og skipulögðu glæsilegt brúðkaup á Ítalíu. Saman eiga þau tvö börn. 

„Við svífum um á bleiku skýi eftir gærdaginn og vöknuðum í blómahafi. Gærdagurinn fór fram úr okkar björtustu vonum og væntingum, svo sannarlega draumadagur,“ skrifa Linda á Instagram um leið og hún þakkar fyrir kveðjurnar. 

Smartland óskar þeim til hamingju!

View this post on Instagram

A post shared by Linda Ben (@lindaben)

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

endurskoðandi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu og umsjónarmaður Meðvirknipodcastsins

svarar spurningum um lögfræðileg mál

lýtalæknir svarar spurningum lesenda

fasteignasali svarar spurningum lesenda