Teitur og Fanney Ingvars trúlofuð

Fanney Ingvarsdóttir sagði já þegar Teitur fór á skeljarnar.
Fanney Ingvarsdóttir sagði já þegar Teitur fór á skeljarnar. Skjáskot/Instagram

Fann­ey Ingvars­dótt­ir, áhrifavaldur og starfsmaður Bioeffect, er trúlofuð unnusta sínum Teiti Páli Reynissyni. Fanney greinir frá gleðifréttunum á Instagram. 

„07.01.23 - auðveldasta já í heimi,“ skrifar Fanney meðal annars á Instagram. Sagðist hún ekki getað beðið eftir að giftast ástinni sinni og birti mynd af fallegum hring á baugfingri. 

Fanney og Teitur hafa verið saman í töluverðan tíma og eiga tvö börn saman. 

Smartland óskar þeim til hamingju með trúlofunina!

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál