Með 3,5 milljóna úr á forsíðunni

Vilhjálmur H. Vilhjálmsson var með 3,5 milljóna úr á forsíðu …
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson var með 3,5 milljóna úr á forsíðu DV. Ljósmynd/Samsett

Lögmaðurinn Vilhjálmur H. Vilhjálmsson prýðir forsíðu DV sem kom út í dag. Vilhjálmur er mikill fagurkeri og hefur smekk fyrir fallegum hlutum. Það ætti því ekki að koma á óvart að úrið sem hann var með á forsíðunni væri eitthvað annað en fínasta fínt. 

Á forsíðunni skartar Vilhjálmur úri sem er langt frá því að vera einhver kreppugripur. Um er að ræða úr frá Rolex af tegundinni Yachtmaster. Úrið er úr 18okt Everose gulli og  Cerachrom með Oysterflex ól. Á Íslandi kostar úrið 3.540.000,- í verslun Frank Michelsen. 

Smáhlutir fara óstjórnlega í taugarnar á mér

Rolex Yachtmaster í 18ct Everose gulli og Cerachrom með Oysterflex …
Rolex Yachtmaster í 18ct Everose gulli og Cerachrom með Oysterflex ól.
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson.
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson.
mbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál