Góð ráð fyrir brúðgumann

Brúðir leggja mikið upp úr því að líta þokkalega út á brúðkaupsdaginn sinn. En það er ekki síður mikilvægt fyrir brúðgumann að hugsa vel um húðina fyrir brúðkaupsdaginn.

Góðar hreinsivörur og maskar gefa fallega áferð, ljóma og heilbrigðari húð á einungis nokkrum vikum.

Á stóra daginn er gott að hafa einhver leynitrix uppi í erminni til að birti yfir þreytulegri húð og baugum. Notaðu krem sem gefa léttan raka og jafna litarhátt og áferð húðar án þess að það sé áberandi. Til að koma í veg fyrir glans í andliti eða á höfði er svo frábært að nota litlaust púður sem einnig má nota yfir daginn til að lagfæra og jafna áferð húðar.

Clarisonic Alpha Fit hreinsar húðina, jafnar áferð hennar og gefur …
Clarisonic Alpha Fit hreinsar húðina, jafnar áferð hennar og gefur heilbrigðara útlit.
Genifique Hydrogel Melting maskinn gefur samstundis unglegra yfirbragð, ljóma og …
Genifique Hydrogel Melting maskinn gefur samstundis unglegra yfirbragð, ljóma og öfluga næringu.
Aquasource BB krem gefur léttan lit, góðan raka og jafna …
Aquasource BB krem gefur léttan lit, góðan raka og jafna áferð.
Til þess að húðin sé ferskari yfir daginn og fari …
Til þess að húðin sé ferskari yfir daginn og fari síður að glansa mælum við eindregið með að nota Pollution Protection All Nighter Setting Spray!
Touche Éclat gullpenninn dregur úr baugum og fínum línum í …
Touche Éclat gullpenninn dregur úr baugum og fínum línum í kringum augu og varir og gefur birtu og ljóma.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál