Verst klæddu stjörnur vikunnar

Þær Heidi Klum og Katy Perry hafa átt betri daga.
Þær Heidi Klum og Katy Perry hafa átt betri daga. Samsett mynd

Á fimmtudaginn voru tónlistarverðlaun iHeart-útvarpstöðvarinnar í Los Angeles veitt. Margar af stærstu stjörnum skemmtanabransans í Bandaríkjunum mættu á svæðið en fötin voru allt annað en fáguð og leyfðu stjörnurnar sér að taka áhættu. 

Gegnsætt efni, upphá stígvél, glitrandi föt og áhugaverðir aukahlutir stálu senunni á rauða dreglinum. Fatavalið gekk þó misvel hjá stjörnunum og hafa sumar stjörnur átt betri daga eins Smartland komst að þegar myndir voru skoðaðar. 

Poppy undir áhrifum Hatara?
Poppy undir áhrifum Hatara? mbl.is/AFP
Leikkonan Jessica Szohr.
Leikkonan Jessica Szohr. mbl.is/AFP
Ástralska söngkonan Betty Who.
Ástralska söngkonan Betty Who. mbl.is/AFP
Katy Perry ásamt félaga sínum Zedd.
Katy Perry ásamt félaga sínum Zedd. mbl.is/AFP
Bebe Rexha fékk að minnsta kosti ekki verðlaun fyrir hattinn.
Bebe Rexha fékk að minnsta kosti ekki verðlaun fyrir hattinn. mbl.is/AFP
Áhrifavaldurinn Teaira Walker virtist ekki hafa mætt í nærbuxum.
Áhrifavaldurinn Teaira Walker virtist ekki hafa mætt í nærbuxum. mbl.is/AFP
Ofurfyrirsætan Heidi Klum.
Ofurfyrirsætan Heidi Klum. mbl.is/AFP
Söngkonan Tiffany Young.
Söngkonan Tiffany Young. mbl.is/AFP
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál