Silkináttkjólarnir komnir aftur í tísku

Kjóll úr Zara.
Kjóll úr Zara.

Margir muna eftir silkináttkjólunum sem voru vinsælir á tíunda áratug síðustu aldar. Þessir kjólar eru heitasta tískutrendið um þessar mundir enda þykja þeir einstaklega klæðilegir og þægilegir að vera í.

Silkikjólarnir eru fáanlegir hjá mörgum tískuhúsum um þessar mundir. Mælt er með því að vera í stórum peysum yfir kjólana og að konur noti kjólana með grófum skóm á daginn en setji hárið upp og klæðist þeim við sandala á kvöldin. 

Þessir kjólar henta öllum konum. Kúnstin er hins vegar að finna út hvernig er best að nota kjólana við restina af fataskápnum. 

Þær konur sem eru með mjótt mitti ættu endilega að prófa mjó belti og litlar peysur yfir kjólana. Þær sem vilja frekar leggja áherslu á að sýna fæturna geta keypt kjólana stutta og verið þá í grófari yfirhöfnum við. 

Kjóll frá Lee Mathews sem fæst á Net-a-Porter.
Kjóll frá Lee Mathews sem fæst á Net-a-Porter.
Kjóll frá Nili Lotan fæst á Net-a-Porter.
Kjóll frá Nili Lotan fæst á Net-a-Porter.
Kjóll frá Asos.
Kjóll frá Asos.
Kjóll frá Michael Kors fæst á Net-a-Porter.
Kjóll frá Michael Kors fæst á Net-a-Porter.
María Slip kjóll frá Kötlu.
María Slip kjóll frá Kötlu.
Kjóll frá Zara.
Kjóll frá Zara.
Silkikjóll frá Kötlu.
Silkikjóll frá Kötlu.
Kjóll frá Sleeper fæst á Net-a-Porter.
Kjóll frá Sleeper fæst á Net-a-Porter.
mbl.is