„Erum aldrei í réttri stærð“

Katie Sturino berst fyrir líkamsvirðingu kvenna.
Katie Sturino berst fyrir líkamsvirðingu kvenna. Skjáskot/Instagram

Katie Sturino, stofnandi Megababe Beauty, hvetur konur til þess að hætta að bíða eftir því að komast í rétta fatastærð.

„Lengi vel hélt ég að það að vera með „rétta“ líkamann myndi vernda mig fyrir særindum og vonbrigðum í lífinu. En það er rangt. Slíkur hugsunarháttur aftrar okkur frá að taka þátt í lífinu til fulls og við eigum að njóta tímans hér á jörðinni. Svo virðist sem allar konur haldi að þær séu í rangri stærð, hvort sem þær eru grannar eða feitar,“ segir Sturino sem berst mjög fyrir aukinni líkamsvirðingu kvenna. Hún er mjög vinsæl á instagram og birtir þar reglulega myndir undir myllumerkinu #supersizethelook þar sem hún hermir eftir stíl fræga fólksins nema í yfirstærð.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Guðrún Kristjánsdóttir
Guðrún Kristjánsdóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

hjúkrunar- og kynfræðingur svarar spurningum lesenda

svarar spurningum um lögfræðileg mál