Fullkomin förðun fyrir minni peninga

Danska förðunarmerkið GOSH Copenhagen er alltaf með puttana á púlsinum þegar förðunarvörur eru annars vegar og alltaf í takt við það sem er að gerast í snyrtivöruheiminum.

Litapallettan Eyedentity 002 Be Humble er mjög góð fyrir þá sem hafa nýlega hoppað upp á förðunarvagninn. Um er að ræða litapallettu sem er í þremur litum í mismunandi tónum, sem auðveldar fólki að búa til fallegt og ítarlegt útlit í kringum augun.

Ljósi liturinn gengur vel rétt fyrir neðan augabrúnina, miðliturinn er fullkominn fyrir augnlokið sjálft og dökkt er gott meðfram hnattlínunni. Með þessari ofurfínu pallettu hefurðu alltaf auðvelt verkfæri til að blanda fallegt útlit bæði hversdags og fyrir partí.

Hagsýnt fólk er sérlega hrifið af GOSH því verðið á vörunum er svo gott. 

Velvet Touch Lipstick - 172 Angel frá GOSH er litríkur …
Velvet Touch Lipstick - 172 Angel frá GOSH er litríkur og fallueg án þess að vera of mikið.
Litapallettan Eyedentity 002 Be Humble frá GOSH er mild.
Litapallettan Eyedentity 002 Be Humble frá GOSH er mild.
Just Click It maskarinn frá GOSH er með frábærum bursta …
Just Click It maskarinn frá GOSH er með frábærum bursta sem þykkir og lengir augnhárin.
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »