Hrafnhildur í sumarlitunum ásamt skvísum Íslands

Litagleðin var mikil þegar verslunin Hjá Hrafnhildi sýndi nýjasta nýtt …
Litagleðin var mikil þegar verslunin Hjá Hrafnhildi sýndi nýjasta nýtt með skemmtilegri tískusýningu í versluninni sjálfri. Ljósmynd/Samsett

Hrafnhildur Hafsteinsdóttir markaðs-og gæðastjóri hjá Hjallastefnunni skartaði sínu fegurasta þegar hún sýndi nýjustu strauma og stefnur á tískusýningu í versluninni Hjá Hrafnhildi. Tískusýningar eru fátíðar í dag og því flykktust skvísur landsins á viðburðinn til þess að fá innblástur fyrir komandi tíð. 

Eins og sjá má á myndunum eru sterkir litir áberandi í vortískunni. Þar má nefna fjólubleikar dragtir, himinbláar dragtir og gula kjóla svo eitthvað sé nefnt. Mikið munstraðir kjólar hafa verið áberandi síðustu misseri og eru vinsældir þeirra ekki á undanhaldi. 

Eins og sjá má á myndunum var komið vor í skvísurnar. Ekki skemmdu búbblurnar og sætu bitarnir fyrir stemningunni. 

Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Sigga Ózk tók lagið fyrir gestina.
Sigga Ózk tók lagið fyrir gestina. Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Guðrún Hafsteinsdóttir alþingismaður var á meðal gesta.
Guðrún Hafsteinsdóttir alþingismaður var á meðal gesta. Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Páll Stefánsson
Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
Ljósmynd/Elísa B Guðmundsdóttir
mbl.is

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

svarar spurningum lesenda

ráðgjafi hjá Fyrsta skrefinu svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál