Gerir upp sambandið við Kleina með TikTok-myndbandi

Hafdís Björg Kristjánsdóttir og Kristján Einar Sigurbjörnsson eru ánægð saman.
Hafdís Björg Kristjánsdóttir og Kristján Einar Sigurbjörnsson eru ánægð saman. Ljósmynd/Samsett

Hafdís Björg Kristjánsdóttir einkaþjálfari komst í fréttir á dögunum þegar Smartland sagði frá því að hún hefði hafið ástarsamband við Kristján Einar Sigurbjörnsson sjómann og áhrifavald. Kristján Einar, eða Kleini eins og hann er kallaður, skaust upp á stjörnuhimininn þegar hann hóf áhrifavaldaferil og fór í framhaldinu að vera með Svölu Björgvinsdóttur. Það samband endaði snögglega þegar hann var handtekinn á Spáni í mars í fyrra.

Samband Hafdísar og Kleina var stormasamt fyrstu vikurnar. Þau hættu og byrjuðu saman en nú virðist ástin vera komin til að vera. Í vikunni var Hafdís lögð inn á spítala og var Kleini til staðar fyrir hana allan tímann og gætti þess að hún næði bata sem fyrst.

Hafdís hefur nú búið til TikTok-myndband þar sem hún kortleggur fjölmiðlaumfjöllun um einkalíf sitt.  

@hafdisfitness 12+ news article and counting… @KLEINI ♬ Beyonce - AMARNI



mbl.is
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Linda Sigríður Baldvinsdóttir
Valgeir Magnússon
Valgeir Magnússon
Ásdís Ósk Valsdóttir
Ásdís Ósk Valsdóttir
Júlía heilsumarkþjálfi
Júlía heilsumarkþjálfi
Hildur Jakobína Gísladóttir
Hildur Jakobína Gísladóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Lára Guðrún Sigurðardóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir
Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Spurt og svarað

húðlæknir á Húðlæknastöðinni svarar spurningum lesenda

sálfræðingur á Sálfræðistofunni Sálarlíf svarar spurningum lesenda

einstaklings- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

félags- og fjölskylduráðgjafi svarar spurningum lesenda

Klínískur félagsráðgjafi hjá Lausninni

svarar spurningum um lögfræðileg mál