Þróttur Vogum kominn á toppinn

Viktor Smári Segatta hefur verið duglegur að skora fyrir Þrótt ...
Viktor Smári Segatta hefur verið duglegur að skora fyrir Þrótt úr Vogum mbl.is/Kristinn Magnússon

Í kvöld fóru fram þrír leikir í 2. deild karla í knattspyrnu. Þróttur Vogum vann Víði í Garði, Vestri sigraði Gróttu og Höttur vann Tindastól.

Þróttarar úr Vogum fóru í góða heimsókn til granna sinna í Víði Garði. Róbert Örn Ólafsson komu Víðismönnum yfir á 13. mínútu en Ragnar Þór Gunnarsson jafnaði metin einni mínútu síðar. Það stefndi allt í jafntefli áður en Viktor Smári Segatta tryggði Þrótturum 2:1 sigur með marki á 87 mínútu.

Á Ísafirði vann Vestri stórsigur á Gróttu 6:0 þar sem Joshua Ryan Signey, Zoran Plazonic og Sergine Madou skoruðu allir tvö mörk.

Höttur vann síðan Tindastól 3:1. Ignacio Gonzalez skoraði tvö og Guðjón Ernir Hrafnkelsson eitt fyrir heimamenn en Arnar Ólafsson skoraði mark Tindastóls. 

Þróttur úr Vogum er því komið á toppinn með 18 stig. Grótta er í sjötta sæti með 10 stig en Tindastóll í því ellefta með 3 stig.  

mbl.is
L M Stig
1 Rússland 2 8 6
2 Úrúgvæ 2 2 6
3 Egyptaland 2 1 0
4 Sádi-Arabía 2 0 0
L M Stig
1 Spánn 2 4 4
2 Portúgal 2 4 4
3 Íran 2 1 3
4 Marokkó 2 0 0
L M Stig
1 Danmörk 2 2 4
2 Frakkland 1 2 3
3 Ástralía 2 2 1
4 Perú 1 0 0
L M Stig
1 Króatía 1 2 3
2 Ísland 1 1 1
3 Argentína 1 1 1
4 Nígeria 1 0 0
L M Stig
1 Serbía 1 1 3
2 Sviss 1 1 1
3 Brasilía 1 1 1
4 Kostaríka 1 0 0
L M Stig
1 Svíþjóð 1 1 3
2 Mexíkó 1 1 3
3 Þýskaland 1 0 0
4 Suður-Kórea 1 0 0
L M Stig
1 Belgía 1 3 3
2 England 1 2 3
3 Túnis 1 1 0
4 Panama 1 0 0
L M Stig
1 Senegal 1 2 3
2 Japan 1 2 3
3 Pólland 1 1 0
4 Kólumbía 1 1 0
Sjá alla riðla