Sigurinn á El Salvador í nótt - helstu atvik (myndskeið)

Stefán Teitur Þórðarson með boltann í leiknum í Carson í …
Stefán Teitur Þórðarson með boltann í leiknum í Carson í nótt. Ljósmynd/KSÍ

Kjartan Henry Finnbogason tryggði Íslandi sigur á El Salvador, 1:0, í vináttulandsleik þjóðanna í knattspyrnu í Carson í Kaliforníu í nótt.

Hér má sjá sigurmark Kjartans sem kom eftir góðan undirbúning Mikaels Andersons, ásamt öðrum helstu atvikum í leiknum.mbl.is