Blaðamannafundur Íslands í beinni

Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen á fundinum í …
Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen á fundinum í dag ásamt Ómari Smárasyni fjölmiðlafulltrúa KSÍ: mbl.is/Eggert

Knatt­spyrnu­sam­band Íslands, KSÍ, hef­ur boðað til blaðamanna­fund­ur í höfuðstöðvum sam­bands­ins í Laug­ar­daln­um klukk­an 13:15.

Á fund­in­um mun Arn­ar Þór Viðars­son, þjálf­ari ís­lenska karlaliðsins, til­kynna landsliðshóp sinn fyr­ir leik­ina tvo gegn Armeníu og Liechtenstein í undan­keppni HM 2022 sem fram fara í október á Laug­ar­dals­velli.

Mbl.is er í Laug­ar­daln­um og fær­ir ykk­ur allt það helsta frá fund­in­um í beinni texta­lýs­ingu.

Blaðamannafundur íslenska karlalandsliðsins opna loka
kl. 13:45 Textalýsing Þá er fundi slitið og landsliðsþjálfararnir hafa yfirgefið salinn. Þetta var áhugaverður fundur í meira lagi þar sem, eins og að undanförnu, aðal fókusinn var ekki beint á fótbolta.
mbl.is