Knattspyrnusamband Íslands, KSÍ, hefur boðað til blaðamannafundur í höfuðstöðvum sambandsins í Laugardalnum klukkan 13:15.
Á fundinum mun Arnar Þór Viðarsson, þjálfari íslenska karlaliðsins, tilkynna landsliðshóp sinn fyrir leikina tvo gegn Armeníu og Liechtenstein í undankeppni HM 2022 sem fram fara í október á Laugardalsvelli.
Mbl.is er í Laugardalnum og færir ykkur allt það helsta frá fundinum í beinni textalýsingu.
Blaðamannafundur íslenska karlalandsliðsins | Opna lýsingu Loka | ||
---|---|---|---|
kl. 13:45 Textalýsing Þá er fundi slitið og landsliðsþjálfararnir hafa yfirgefið salinn. Þetta var áhugaverður fundur í meira lagi þar sem, eins og að undanförnu, aðal fókusinn var ekki beint á fótbolta. | |||
Augnablik — sæki gögn... |