Klopp á að fá jafn langan tíma og Ferguson

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool.
Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool. AFP

Kenny Dalglish, fyrrum leikmaður og knattspyrnustjóri hjá Liverpool, telur að Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, eigi að fá jafn mikla þolinmæði og Sir Alex Ferguson var gefin á upphafsárum sínum sem knattspyrnustjóri Manchester United.

mbl.is