United hélt út gegn WBA

Kieran Gibbs, WBA, í baráttunni við Romelu Lukaku í dag ...
Kieran Gibbs, WBA, í baráttunni við Romelu Lukaku í dag en Belginn kom United i 1:0 með skallamarki eftir sendingu frá Marcus Rashford. AFP

Manchester United vann miklvægan sigur á WBA á útivelli í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem lokatölur urðu 2:1. Forskot Manchester City á toppi deildarinnar er því aftur komið niður í 11 stig.

United komst í 1:0 á 27. mínútu er Romelu Lukaku skallaði knöttinn í netið eftir sendingu frá Marcus Rashford. Jesse Lingard kom Manchester í 2:0 á 35. mínútu eftir að skot hans fór í varnarmann og inn.

Gareth Barry minnkaði muninn fyrir West Bromwich á 77. mínútu og sótti heimamenn talsvert á gestina frá Manchester sem áfram voru skeinuhættir fram á við. Lokatölur urðu hins vegar 2:1. Manchester United hefur nú unnið sex leiki af síðustu sjö í deildinni.

Manchester United hefur 41 stig í 2. sætinu. City hefur 52 stig í 1. sæti. West Bromwich hefur 14 stig í 19. og næstneðsta sæti.

WBA 1:2 Man. Utd opna loka
90. mín. Leik lokið Mikilvægur sigur hjá Manchester United.
mbl.is
L M Stig
1 Úrúgvæ 3 5:0 9
2 Rússland 3 8:4 6
3 Sádi-Arabía 3 2:7 3
4 Egyptaland 3 2:6 0
L M Stig
1 Spánn 3 6:5 5
2 Portúgal 3 5:4 5
3 Íran 3 2:2 4
4 Marokkó 3 2:4 1
L M Stig
1 Frakkland 3 3:1 7
2 Danmörk 3 2:1 5
3 Perú 3 2:2 3
4 Ástralía 3 2:5 1
L M Stig
1 Króatía 3 7:1 9
2 Argentína 3 3:5 4
3 Nígeria 3 3:4 3
4 Ísland 3 2:5 1
L M Stig
1 Brasilía 3 5:1 7
2 Sviss 3 5:4 5
3 Serbía 3 2:4 3
4 Kostaríka 3 2:5 1
L M Stig
1 Svíþjóð 3 5:2 6
2 Mexíkó 3 3:4 6
3 Suður-Kórea 3 3:3 3
4 Þýskaland 3 2:4 3
L M Stig
1 Belgía 3 9:2 9
2 England 3 8:3 6
3 Túnis 3 5:8 3
4 Panama 3 2:11 0
L M Stig
1 Kólumbía 3 5:2 6
2 Japan 3 4:4 4
3 Senegal 3 4:4 4
4 Pólland 3 2:5 3
Sjá alla riðla