Watford enn án sigurs á botninum (myndskeið)

Watford og Sheffield United mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Watford er enn án stiga þar sem liðið skildu jöfn, 0:0. 

Watford er í botnsætinu með aðeins þrjú stig eftir þrjú jafntefli og fimm töp á meðan Sheffield United er í tólfta sæti með níu stig. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 

Watford er enn án stiga.
Watford er enn án stiga. AFP
mbl.is