Þriðji leikur nýliðanna í röð án taps (myndskeið)

West Ham og Sheffield United skildu jöfn, 1:1, er liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. 

Sheffield United hefur nú spilað þrjá leiki í röð án taps, en West Ham hefur ekki unnið leik síðan liðið lagði Manchester United af velli í september. 

Mörkin og önnur tilþrif úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. 

mbl.is