Rautt spjald og fallegt sigurmark (myndskeið)

Crystal Palace vann sterk­an 1:0-sig­ur á Bour­nemouth á heima­velli í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í kvöld. Jef­frey Schlupp skoraði sig­ur­markið stund­ar­fjórðungi fyr­ir leiks­lok, en Palace lék manni færri frá 19. mín­útu. 

Þrátt fyrir það tóskt Palace að knýja fram sigur og skjótast upp í fimmta sæti. 

Í spilaranum fyrir ofan má sjá öll helstu tilþrifin úr leiknum. 

mbl.is