Stórglæsileg mörk í stórslagnum (myndskeið)

Li­verpool tek­ur á móti Arsenal í stór­leik ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu á An­field í Li­verpool á mánu­dag­inn kem­ur. Bæði lið hafa byrjað tíma­bilið af krafti og eru með fullt hús stiga eft­ir fyrstu tvo leiki sína.

Hafa leikir liðanna oft verið miklir markaleikir og glæsileg mörk litið dagsins ljós. Hér að neðan má sjá fimm stórglæsileg mörk úr leikjum Liverpool og Arsenal á Anfield. 

Mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

mbl.is