Ronaldo byrjar í endurkomunni

Stuðningsmenn Manchester United fá óska sína uppfyllta í dag þegar …
Stuðningsmenn Manchester United fá óska sína uppfyllta í dag þegar Cristiano Ronaldo byrjar leik liðsins gegn Newcastle United. AFP

Cristiano Ronaldo er í byrjunarliði Manchester United sem tekur á móti Newcastle United í 4. umferð ensku úrvalsdeildarinnar klukkan 14 í dag.

Byrjunarliðið er ógnarsterkt eins og sjá má hér að neðan:

mbl.is