Sigurmark í blálokin (myndskeið)

Leonardo Trossard var hetja Brighton í 1:0-útisigri á Brentford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Trossard skoraði sigurmarkið á lokamínútunni og fyrsta tap nýliða Brentford á leiktíðinni varð staðreynd. Brighton er í fjórða sæti með níu stig.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

mbl.is