Tilþrifin: Skoraði sigurmarkið með legghlífinni

Michail Antonio var hetja West Ham United þegar hann skoraði sigurmarkið í 1:0 sigir gegn Tottenham Hotspur þegar liðin mættust í ensku úrvalsdeildinni í dag.

Markið kom eftir hornspyrnu Aaron Cresswell frá vinstri þar sem Antonio var fljótur að átta sig og stýrði boltanum í nærhornið með legghlífinni.

Markið og helstu færin úr leiknum má sjá í spilaranum hér að ofan.

mbl.is