Mörkin: Eitt af mörkum tímabilsins á Selhurst Park

Crystal Palace og Manchester United skildu jöfn, 1:1, á Selhurst Park í Lundúnum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Bruno Fernandes kom United yfir undir lok fyrri hálfleiks með góðu skoti úr teignum en Michael Olise jafnaði í uppbótartíma síðari hálfleiks með stórkostlegu marki beint úr aukaspyrnu.

Öll helstu tilþrif leiksins má sjá í spilaranum hér að ofan.

Leikur Crystal Palace og Manchester United var sýndur beint á Síminn Sport.

mbl.is