Mörkin: Lánlaust Chelsea-lið á brúnni (myndskeið)

Aston Villa gerði góða ferð á Stamford Bridge í dag er liðið lagði Chelsea 2:0. Ollie Watkins kom gestunum á bragðið í fyrri hálfleik og John McGinn skoraði annað mark Aston Villa í upphafi seinni hálfleiks.

Mörkin og aðrar svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport.

mbl.is