Cavendish fljótastur í dag

Mark Cavendish.
Mark Cavendish. Reuters

Bretinn Mark Cavendish var fljótastur á 15. dagleið Frakklandshjólreiðanna í dag, 192,5 km vegalengd frá  Limour til Montpellier.

Þetta var 19. áfangasigur Cavendish á ferlinum í Frakkhaldshjólreiðunum. Frakkinn  Thomas Voeckler hélt hins vegar gulu treyjunni en hann er með forustu í heildarkeppninni.

mbl.is

Bloggað um fréttina