Mörkin úr upphafsleik HM

Rússar höfðu næga ástæðu til að fagna í dag.
Rússar höfðu næga ástæðu til að fagna í dag. AFP

Rússland vann sannfærandi 5:0-sigur á Sádi-Arabíu í upphafsleik HM í fótbolta fyrr í dag. Rússland bætti í leiðinni 68 ára gam­alt met varðandi stærsta sig­ur í upp­hafs­leik HM, en Bras­il­ía vann Mexí­kó 4:0 í Úrúg­væ árið 1950.

Fjórða og fimmta mark leiksins voru sérlega glæsileg, en öll mörkin má sjá á heimasíðu RÚV með því að smella hér

mbl.is