Westbrook á leið til LA Lakers?

Russell Westbrook í leik með Washington Wizards á síðasta tímabili.
Russell Westbrook í leik með Washington Wizards á síðasta tímabili. AFP

CBS hélt því fram í gærkvöldi að Los Angeles Lakers væri á góðri leið með að næla í einn öflugasta leikmann deildarinnar, Russell Westbrook. Lakers er í viðræðum við Washington Wizards sem Westbrook lék með á síðasta tímabili.

CBS telur að Lakers muni láta þrjá menn í staðinn: Kentavious Caldwell-Pope, Kyle Kuzma og Montrezl Harrell, auk valréttar í fyrstu umferð nýliðavalsins í ár.

Westbrook er 32 ára og varð stigahæsti leikmaður NBA 2015 og 2017.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.990 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »