Ekki forsendur fyrir hækkunum

Ekki lítur út fyrir hækkanir á álverði á næsta mánuði
Ekki lítur út fyrir hækkanir á álverði á næsta mánuði Morgunblaðið/Golli

Hækkun álverðs í nóvember mun að mestu ganga til baka og verður verð á alþjóðamörkuðum á bilinu 1.950 til 2.000 Bandaríkjadollarar um áramótin. Þetta kemur fram í spá IFS greiningar, en þar segir að þrátt fyrir aukna bjartsýni á markaði og inngrip kínverska ríkisins á álmarkað séu ekki forsendur fyrir umskiptum í verðþróun og verð taki að rísa mikið á ný.

mbl.is
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
Fleira áhugavert
  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK