Efnisorð: veitingastaðir

Viðskipti | mbl | 30.1 | 21:08

Ítrekuð gjaldþrot Metroborgara

Síðustu tveir eigendur Metro staðanna hafa endað í gjaldþroti. Heildarskuldir félaganna nema um hálfum milljarði.
Viðskipti | mbl | 30.1 | 21:08

Ítrekuð gjaldþrot Metroborgara

Fyrirtækið Líf og heilsa ehf. var tekið til gjaldþrotaskipta með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur hinn 11. janúar síðastliðinn. Félagið var rekstraraðili hamborgarastaðarins Metro, en þetta er í annað skiptið á tveimur árum sem rekstraraðili hans fer í gjaldþrot. Meira

Viðskipti | mbl | 17.1 | 17:07

Búllan opnuð á Selfossi

Gunnar Már Þráinsson á nýja staðnum.
Viðskipti | mbl | 17.1 | 17:07

Búllan opnuð á Selfossi

Á morgun mun nýjasti Búllu veitingastaðurinn verða opnaður, en hann verður sá sjöundi í röðinni. Eigandinn er Tómas Tómasson sem staðirnir eru kenndir við, en rekstraraðili er Gunnar Már Þráinsson, sem áður hefur rekið bæði Vegamót og Oliver. Meira

Viðskipti | mbl | 22.10 | 16:27

Opnuðu skyndibitastað í Svíþjóð

Hugmyndasmiðurinn Mariko Margrét Ragnarsdóttir í Noodle Mama bol
Viðskipti | mbl | 22.10 | 16:27

Opnuðu skyndibitastað í Svíþjóð

Grétar Berndsen og Árni Þór Vigfússon opnuðu fyrr á árinu nýjan skyndibitastað í Stokkhólmi sem hefur fengið góðar móttökur. Hugmyndin var að gera veitingastað með hraðri afgreiðslu en hollum asískum réttum. Meira