SFS vonast eftir auknum kvóta

Þorskstofninn hefur ekki mælst sterkari.
Þorskstofninn hefur ekki mælst sterkari.

„Þetta gefur vonandi einhverjar vonir um það að kvótinn verði aukinn núna í ráðgjöfinni.“

Þetta segir Jens Garðar Helgason, formaður Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS), í Morgunblaðinu í dag.

Vísar hann í máli sínu til niðurstaðna stofnmælingar á botnfiski á Íslandsmiðum, en stofnvísitala þorsks er nú sú hæsta frá upphafi rannsókna árið 1985, að því er fram kemur í umfjöllun um mælingarnar nýju í blaðinu í dag.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 23.3.18 196,41 kr/kg
Þorskur, slægður 23.3.18 241,89 kr/kg
Ýsa, óslægð 23.3.18 261,52 kr/kg
Ýsa, slægð 23.3.18 220,08 kr/kg
Ufsi, óslægður 23.3.18 62,74 kr/kg
Ufsi, slægður 23.3.18 79,30 kr/kg
Djúpkarfi 19.3.18 50,00 kr/kg
Gullkarfi 23.3.18 98,60 kr/kg
Litli karfi 14.2.18 18,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 20.3.18 225,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

23.3.18 Gammur SK-012 Grásleppunet
Grásleppa 486 kg
Samtals 486 kg
23.3.18 Blíðfari ÓF-070 Grásleppunet
Grásleppa 830 kg
Þorskur 26 kg
Rauðmagi 24 kg
Steinbítur 10 kg
Samtals 890 kg
23.3.18 Beta SU-161 Handfæri
Þorskur 466 kg
Samtals 466 kg
23.3.18 Sigurður Pálsson ÓF-008 Grásleppunet
Grásleppa 600 kg
Þorskur 343 kg
Samtals 943 kg
23.3.18 Eyji NK-004 Plógur
Sæbjúga /Hraunpussa 1.968 kg
Samtals 1.968 kg

Skoða allar landanir »