Unnið til baka flesta markaði

Helgi Anton segir að horfur á mörkuðum séu góðar fyrir ...
Helgi Anton segir að horfur á mörkuðum séu góðar fyrir árið 2018. mbl.is/Golli

„Okkur hefur tekist að vinna til baka flesta þá markaði sem við gátum ekki þjónustað sem skyldi meðan á sjómannaverkfallinu stóð fyrir tæpu ári,“ segir Helgi Anton Eiríksson, forstjóri Iceland Seafood International.

„Á meðan íslensk sjávarútvegsfyrirtæki gátu ekki selt ferskan fisk brugðu keppinautar á það ráð að þíða heilan frosinn fisk og selja sem kældan. Eftir þau viðskipti eru einhverjir stórir fiskkaupendur reiðubúnir til þess að bjóða aftur upp á uppþíddan kældan fisk ef þeim þykir verð á ferskum hágæðafiski of hátt. Varan er ekki jafn góð en viðskiptavinir eru nokkuð sáttir. Fram að verkfalli var lítið um slíkan fisk nema í Bretlandi. Við upplifðum þetta verulega í fyrra,“ segir hann.

Ítarlegra samtal við Helga Anton má finna í ViðskiptaMogganum sem fylgdi Morgunblaðinu í gær, fimmtudag.

Afurð Dags. Meðalverð
Gellur 6.12.17 706,00 kr/kg
Þorskur, óslægður 17.1.18 281,29 kr/kg
Þorskur, slægður 17.1.18 310,49 kr/kg
Ýsa, óslægð 17.1.18 326,02 kr/kg
Ýsa, slægð 17.1.18 296,47 kr/kg
Ufsi, óslægður 17.1.18 94,42 kr/kg
Ufsi, slægður 17.1.18 123,26 kr/kg
Djúpkarfi 29.12.17 131,00 kr/kg
Gullkarfi 17.1.18 322,39 kr/kg
Litli karfi 14.12.17 0,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.1.18 Ásdís ÍS-002 Dragnót
Þorskur 474 kg
Steinbítur 51 kg
Ýsa 48 kg
Skarkoli 42 kg
Þykkvalúra / Sólkoli 8 kg
Skötuselur 4 kg
Lúða 4 kg
Karfi / Gullkarfi 2 kg
Samtals 633 kg
17.1.18 Eyji NK-004 Plógur
Sæbjúga /Hraunpussa 1.784 kg
Samtals 1.784 kg
17.1.18 Sandfell SU-075 Lína
Ýsa 3.323 kg
Keila 243 kg
Þorskur 218 kg
Karfi / Gullkarfi 30 kg
Hlýri 8 kg
Grálúða / Svarta spraka 7 kg
Samtals 3.829 kg

Skoða allar landanir »