Humarvertíðin slök í sögulegu samhengi

Humar er herramannsmatur en afli hefur minnkað síðustu ár.
Humar er herramannsmatur en afli hefur minnkað síðustu ár. mbl.is/Sigurður Bogi Sævarsson

Humarvertíð hefur verið slök til þessa í sögulegu samhengi, að sögn Guðmundar Gunnarssonar, nýsköpunarstjóra hjá Skinney Þinganesi á Hornafirði. Síðasta ár var einnig lélegt í humrinum, en aflinn í ár er heldur minni en í fyrra.

Guðmundur segir að það sé jákvætt að í ár hafi meira fengist af smáum humri. Stór humar veiðist eins og síðustu vertíðir, en minna af millihumri, sem oft hefur borið uppi veiðina. Ekki sé óeðlilegt að lítið fáist nú af millihumri miðað við litla nýliðun síðustu ár.

Humarvertíðin hófst í marsmánuði og voru skipin fyrst á austursvæðinu frá Lónsdýpi yfir í Skeiðarárdýpi. Upp úr sjómannadegi héldu skipin vestur á bóginn og hafa m.a. reynt fyrir sér í Jökuldýpi og suður af Eldey, að því er fram kemur í umfjöllun um humarveiðina í Morgunblaðinu í dag.

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 16.10.18 315,93 kr/kg
Þorskur, slægður 16.10.18 344,48 kr/kg
Ýsa, óslægð 16.10.18 244,28 kr/kg
Ýsa, slægð 16.10.18 250,36 kr/kg
Ufsi, óslægður 16.10.18 84,75 kr/kg
Ufsi, slægður 16.10.18 131,61 kr/kg
Djúpkarfi 3.10.18 124,00 kr/kg
Gullkarfi 16.10.18 250,07 kr/kg
Blálanga, óslægð 16.10.18 270,00 kr/kg
Blálanga, slægð 16.10.18 204,19 kr/kg

Fleiri tegundir »

15.10.18 Berti G ÍS-727 Landbeitt lína
Þorskur 2.699 kg
Ýsa 1.531 kg
Skarkoli 32 kg
Steinbítur 13 kg
Samtals 4.275 kg
15.10.18 Helga Sigmars NS-006 Landbeitt lína
Þorskur 353 kg
Ýsa 181 kg
Samtals 534 kg
15.10.18 Siggi Bjarna GK-005 Dragnót
Skarkoli 4.138 kg
Tindaskata 999 kg
Þykkvalúra / Sólkoli 185 kg
Samtals 5.322 kg
15.10.18 Benni Sæm GK-026 Dragnót
Skarkoli 2.718 kg
Tindaskata 1.168 kg
Þykkvalúra / Sólkoli 152 kg
Steinbítur 106 kg
Samtals 4.144 kg

Skoða allar landanir »