Ósamþykkt aukefni í fiskeldisfóðri

Óprófuðu aukefnin reyndust vera í fiskeldisfóðri frá Skretting.
Óprófuðu aukefnin reyndust vera í fiskeldisfóðri frá Skretting. mbl.is/Helgi Bjarnason

Fóður með aukefni frá Kína sem ekki hefur hlotið samþykki Evrópusambandsins var notað í fiskeldi hér á landi og í dýrafóður í löndum Evrópu. Þegar Matvælastofnun fékk tilkynningu frá ESB var búið að nota fóðrið. Ekki þótti ástæða til að grípa til sérstakra ráðstafana enda neytendum ekki hætta búin.

Aukefnið er B2 vítamín sem framleitt er úr erfðabreyttum bakteríum í Kína. Framleiðslan hefur ekki farið í gegn um öryggisprófun heilbrigðisyfirvalda í Evrópu og því ekki leyfilegt að nota hana í fóður.

Vítamínið er notað sem aukefni í fóður. Tiltölulega lítið magn hefur því áhrif á stóra farma, sennilega yfir milljón tonn alls. Stórt fyrirtæki í Hollandi sem blandar saman aukefnum og selur til fóðurframleiðanda notaði þetta vítamín. Fóðrinu var dreift víða um Evrópu. Þegar málið kom upp voru birgðir innkallaðar.

Hingað kom sending frá norska fóðurframleiðandanum Skretting og var fóðrið notað við fiskeldi hjá tveimur fyrirtækjum, samkvæmt upplýsingum frá Matvælastofnun.

Kauptu vikupassa

Lestu meira með vikupassa!

Fáðu þér vikupassa fyrir 1.790 kr. og þú færð aðgang að öllu efni úr blaði dagsins í dag og næstu 6 daga.

Kaupa vikupassa

Aðrar áskriftarleiðir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 14.6.19 292,32 kr/kg
Þorskur, slægður 14.6.19 358,97 kr/kg
Ýsa, óslægð 14.6.19 423,99 kr/kg
Ýsa, slægð 14.6.19 129,12 kr/kg
Ufsi, óslægður 14.6.19 111,90 kr/kg
Ufsi, slægður 14.6.19 131,53 kr/kg
Djúpkarfi 22.5.19 127,41 kr/kg
Gullkarfi 14.6.19 224,89 kr/kg
Litli karfi 11.6.19 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 14.6.19 51,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

17.6.19 Vestmannaey VE-444 Botnvarpa
Karfi / Gullkarfi 6.830 kg
Steinbítur 5.254 kg
Ýsa 3.965 kg
Þorskur 2.750 kg
Skarkoli 783 kg
Þykkvalúra / Sólkoli 768 kg
Lýsa 305 kg
Skötuselur 30 kg
Samtals 20.685 kg
17.6.19 Alli GK-037 Línutrekt
Þorskur 359 kg
Samtals 359 kg
17.6.19 Óli Á Stað GK-099 Lína
Þorskur 232 kg
Karfi / Gullkarfi 75 kg
Grálúða / Svarta spraka 39 kg
Keila 28 kg
Ufsi 9 kg
Samtals 383 kg

Skoða allar landanir »